Kirkjugarður í Laugarnesi

kirkjugardur-laugarnesi
Fyrsti kirkjugarðurinn í Reykjavík var í Laugarnesi. Glögglega sést enn móta fyrir veggjum hans. Ekki mun vissa fyrir, hvenær hann var fyrst upp tekinn. Tilgátur eru um, að Hallgerður Höskuldsdóttir langbrók sé grafin þar, en talið er að hún hafi verið í Laugarnesi síðustu æviár sín.

Biskupinn yfir Íslandi sat í Laugarnesi í nokkur ár. Síðast var grafið í garðinum árið 1871. Þá voru grafnir þar 6 franskir sjómenn, sem létust úr bólusótt. Þeir lágu í einangrun í gömlu biskupsstofunni í Laugarnesi. Ekki var talið fært að jarða þá „inni í borginni“ vegna hættu á smiti og því horfið að því ráði að grafa þá í gamla kirkjugarðinum í Laugarnesi.Kirkjan í Laugarnesi var rifin árið 1794 og sameinuð Reykjavíkurkirkju.

Heimild: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastdæma http://www.kirkjugardar.is

Auglýsingar

About Salvör Kristjana

I am an educator from Iceland

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Flickr myndir

%d bloggurum líkar þetta: