Kúlan – Ásmundarsafn

kulan-asmundarsafn

Kúluhúsið og styttugarðurinn í Sigtúni eru eitt af kennileitum íLaugarneshverfinu. Þetta er Ásmundarsafn en Ásmundur Sveinsson myndhöggvari byggði húsið og bjó þar. Hann byggði húsið í áföngum á árunum 1942-1959 og er elsti hluti þess Kúlan. Formið sótti hann til hefðbundinnar húsagerðar Grikklands og Tyrklands sem hann sá sem fyrirmynd að nýju, íslensku byggingarlagi, sniðnu að sérkennum hrjóstrugs og skóglauss landslags. Að þessu leyti er húsið merkileg og einstæð tilraun í sögu íslenskrar byggingarlistar.

Heimild: Listasafn Reykjavikur http://www.listasafnreykjavikur.is/

Auglýsingar

About Salvör Kristjana

I am an educator from Iceland

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Flickr myndir

%d bloggurum líkar þetta: