Guðrún Einarsdóttir eigandi Laugarness


laugarnes-gudrun-biskupsekkja
Salvor setti inn þessa mynd.

Guðrún Einarsdóttir, ekkja Jón Árnasonar(1665-1743) átti Laugarnes. Varðveitt er bréf þar sem Guðrún lýsir því yfir að Laugarnes sé hennar eign og öll landnýting þar sé óheimil nema með hennar samþykki.

Laugarnes var bændabýli þangað til árið 1885 þegar það var sameinað kaupstaðnum Reykjavík. Guðrún Einarsdóttir var dóttir Einar Þorsteinssonar Skálholtsbiskups. Hún giftist Jóni Árnason biskup árið 1703 þá 37 ára að aldri.
(BskjR: Laugarnesskjöl, landamerkjalýsingar og vitnisburðir: 1605-1884, aðfnr. 1359. )

Auglýsingar

About Salvör Kristjana

I am an educator from Iceland

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Flickr myndir

%d bloggurum líkar þetta: